Að vera unglingur á Akureyri, Akranesviti og finnskur rithöfundur

Sögur af landi - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Við byrjum á því að ræða við Heklu Sólveigu Magnúsdóttur, ungling á Akureyri, sem er í hljómsveitinni Brenndu bananarnir. Þá hittum við Hilmar Sigvaldason vitavörð í Akranesvita en í mars verða tíu ár síðan vitinn var opnaður fyrir almenningi og hittum við finnska rithöfundinn og áhrifavaldinn Satu Rämö sem býr og starfar á Ísafirði. Innslög í þáttinn unnu Anna Þorbjörg Jónasdóttir, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Halla Ólafsdóttir. Umsjón: Halla Ólafsdóttir