Flugsafn Íslands. Borgarnes borðar saman. Konur í slökkviliðinu

Sögur af landi - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Í þessum þætti af Sögum af landi förum við í heimsókn á Flugsafn Íslands, er þar er meðal annars að finna hina þekktu björgunarþyrlu TF SIF. Í þættinum verður einnig spjallað um lítið samfélagsverkefni á Borgarnesi sem gengur út á að bæjarbúar hittast og borða saman kvöldmat. Að lokum verður rætt við tvær konur í slökkviliðinu á Akureyri en átak hefur verið gert í að fá fleiri konur til starfa á slökkvistöðvum landsins. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Óðinn Svan Óðinsson. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir