Heimstyrjöld á Seyðisfirði
Sögur af landi - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Í þessum þætti ferðumst við aftur til fimmta áratugarins á Seyðisfirði og rifjum upp sögur úr stríðinu, meðal annars þegar Þjóðverjar vörpuðu sprengjum á breska tankskipið El Grillo. Efni í þáttinn vann Rúnar Snær Reynisson. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir