Pétur Oddson og Sigurlín G. Pétursdóttir ásamt Þóri Auðólfssyni, lækni

Sögur af landi - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Í þættinum heyrum við sögu Péturs Oddssonar. Pétur er rafvirki og var við störf fyrir Orkubú Vestfjarða þann 17. september 2020 þegar hann lenti í alvarlegu slysi og brenndist illa. Við hittum Pétur á heimili hans á Ísafirði og Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur, konu Péturs. Þá ræðum við við Þóri Auðólfsson, lýtaskurðlækni, sem starfar á Landspítalanum og þekkir til meðferðar á brunasárum og framförum í brunalækninum. Efni í þáttinn vann Halla Ólafsdóttir. Umsjón: Halla Ólafsdóttir.