Vefjagigt, Slagarasveitin, barnabækur og börn í sveit

Sögur af landi - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Þær eru af ýmsum toga sögurnar sem munu heyrast í þessum þætti. Við heimsækjum konu á Akureyri sem glímir við erfið veikindi, hringjum og fræðumst um hljómsveit sem stofnuð var á Hvammstanga fyrir rúmum 30 árum, forvitnumst um uppáhaldsbækur úr æsku og bregðum okkur til Hólmavíkur og fræðumst um siðinn að senda börn í sveit. Innslög í þáttinn unnu Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir og Úlla Árdal. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir.