Blandinavíska og miskabætur.
Spegillinn - Hlaðvarp - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Hæstaréttarlögmaður segir ákveðins misskilnings gæta í umræðunni um miskabætur. Bætur vegna kynferðisbrota séu yfirleitt hærri en bætur vegna ólögmætra uppsagna. Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Tómas Hrafn Sveinsson. Þegar Norðurlandabúar hittast gera menn að einhverju marki ráð fyrir því að Svíar, Danir og Norðmenn skilji tungumál hverjir annarra. Sá skilningur er þó oft takmarkaður, hvað þá Íslendinganna. Danskur málfræðingur telur að tryggja megi skilning með orðalista. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Ann-Sofie Nielsen Gremaud.