Fjáralagafrumvarpið og sameining sveitarfélaga

Spegillinn - Hlaðvarp - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtt fjarlagafrumvarp í morgun. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við Bjarna og Oddnýju Harðardóttur fyrrverandi fjarmálraðherra og þingmann Samfylkingarinnar í dag. Áætlun í málefnum sveitarfélaga til næstu 15 ára, og þar með sameining þeirra rædd á aukalandsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í Reykjavík í dag. Sveitarstjórnaráðherra hefur lagt fram tillögu að þingsályktun um þessi mál og sveitarstjórnarmenn alls staðar að ræddu hana í þaula í dag. Samkvæmt tillögunni er stefnt að því ekkert sveitarfélag verði með færri íbúa en 250 árið 2022 og árið 2026 verði talan komin upp í 1000. Sveitarfélögum hafi þa´fækkað úr 72 í um það bil 40. Kristján Sigurjónsson talaði við Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra Hveragerðis og formann Sambands íslenskra sveitarfélaga og Björn Ingimarsson bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs