Má vinnuveitandinn fylgjast með öllu sem þú gerir?

Spegillinn - Hlaðvarp - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Í dag þurfa stjórnendur fyrirtækja ekki að gægjast yfir öxlina á starfsfólki sínu til að athuga hvort það sé að slæpast á Facebook. Þau nota hugbúnaðarforrit og gervigreind. Vestanhafs fylgja vinnuveitendur starfsmönnum sínum nánast hvert fótmál, jafnvel heima líka. Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Ölmu Tryggvadóttur, persónuverndarfulltrúa Landsbankans. Samningurinn sem þingið samþykkti og þó ekki. Kosningarnar sem verða og þó óljóst hvort og hvenær. Á viðsjárverðum Brexit-tímum í Bretlandi er ekki allt sem sýnist. Sigrún Davíðsdóttir fer yfir stöðuna.