Eldgos á Reykjanesskaga, þingkosningar á Indlandi, spurningar eftir sigurinn á Ísrael

Spegillinn - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Talað er um sírennsli í tengslum við nýjasta eldgosið á Reykjanesskaga, norður af Grindavík. Ævar Örn Jósepsson ræddi við Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðing á Veðurstofu Íslands. Umfangsmestu þingkosningar sögunnar standa fyrir dyrum á Indlandi. Kosið verður í 44 daga í 7 áföngum. 2.200 flokkar bjóða fram. Ásgeir Tómasson sagði frá. Sigur Íslands á Ísrael í leik um laust sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar hefur vakið upp ýmsar siðferðilegar spurningar. Freyr Gígja Gunnarsson tók saman og ræddi við Emmu Björg Eyjólfsdóttur heimspeking.