Hvað gerist þegar forsætisráðherra segist vera íhuga forsetaframboð?

Spegillinn - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Forsætisráðherra íhugar að láta af embætti til að bjóða sig fram í komandi forsetakosningum. Stjórnarandstaðan telur hana þannig viðurkenna að stjórnarsamstarfið gangi ekki lengur upp - hún væri ekki að íhuga slíkt framboð ef veðrið væri gott á stjórnarheimilinu. Ólafur Þ. Harðarson rýnir í stöðuna í Speglinum. Trausti Valsson svarar líka þeirri spurningu af hverju það sé best að ný varaflugvöllur verði í Borgarfirði.