Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, íslensk tunga og skotsvæðið í Álfsnesi
Spegillinn - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Nýlega samþykkti Alþingi áætlun í málefnum íslenskrar tungu þar sem taldar eru upp 22 aðgerðir stjórnvalda til að vernda og þróa tungumálið, og gildir áætlunin til 2026. Rætt verður við Ármann Jakobsson, formann íslenskrar málnefndar. Þá verður einnig fjallað um skotsvæðið á Álfsnesi sem verður þar næstu fjögur til fimm árin við litla hrifningu íbúa. Fyrst er þó viðtal við forsetaframbjóðanda og að þessu sinni er komið að Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur.