Vöntun á heimilislæknum og stjórnmálaleiðtogar hvor af sínum pólnum í Frakklandi

Spegillinn - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Óskandi væri að hver heimilislæknir sinnti ekki fleirir en tólf hundruð 1.200 skjólstæðingum, segir Margrét Ólafía Tómasdóttir, formaður félags heimilislækna en í raun er hlutfallið á höfuðborgarsvæðinu næstum helmingi hærra. Kornungur leiðtogi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi og gamalreyndur foringi Óbugaðs Frakklands eigast við í seinni umferð þingkosninga á sunnudaginn.