#70 Karen Eir

Sterk saman - Un pódcast de Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categorías:

Karen lenti í þeirri ömurlegu lífsreynslu að vinur hennar, þáverandi, nauðgaði henni. Hún kærði sex mánuðum síðar en til allrar hamingju hafði hún farið á bráðamóttöku eftir nóttina örlagaríku.