254 - Apple Watch fær LTE og fullt af nekt
Tæknivarpið - Un pódcast de Taeknivarpid.is
Apple Watch snjallúrið fær loksins farsímasamband á Íslandi í nóvember og ríður Nova fyrst á vaðið. Nova fór af stað með látum og bjó til augýsingu fyrir úrið þar sem allir fara úr fötunum.
