Hornið
Tónlist frá a til ö - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Í þættinum er sjónum beint að horninu sem hljóðfæri. Rætt er við Stefán Jón Bernharðsson leiðara horndeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hann segir m.a. frá álaginu sem fylgir því að spila hornsóló og áfallinu sem hann varð fyrir þegar hljóðfærið hans varð fyrir miklu hnjaski í síðasta mánuði.
