16. Það er smá gruns
Trivíaleikarnir - Un pódcast de Daníel Óli

Categorías:
Sextándi þáttur Trivíaleikanna en að þessu sinni mættu liðin tvö til leiks í stúdíó 22 í annað skiptið. Kristján og Heiðdís María tóku á móti Inga og nýja keppandanum Fanneyju Ósk í stórskák vitsmuna og vitneskju afar seint um kvöld. Hver er stærsta eyja Breiðafjarðar? Hvaða lið hefur fallið næst oftast úr ensku úrvalsdeildinni? Hvað heitir kaffihúsið í sjónvarpsþáttunum Seinfeld? Í hvaða mánuði fæðast flest börn í Bandaríkjunum? þetta og margt annað er tæklað í þættinum. Keppendur: Kristján, Heiðdís María, Ingi og Fanney Ósk.