18. Þyrlupallar og flotabryggjubrauð
Trivíaleikarnir - Un pódcast de Daníel Óli

Categorías:
Átjándi þáttur Trivíaleikanna og sá fyrsti á árinu 2023. Í þessum frábæra þætti mættu tvö lið til leiks í Mekka Trivíaleikanna í stúdíó 9a. Kristján og Hnikarr Bjarmi tókust á við Inga og Heiðdísi Maríu eða Heiðingja eins og liðið er orðið þekkt nú til dags. Í hvaða ríki Bandaríkjanna er að finna Miklagljúfur? Hvaða leikkona talaði fyrir gervigreindina í kvikmyndinni Her frá árinu 2013? Hvort eru fleiri umferðarljós á höfuðborgarsvæðinu eða bílastæði í bílastæðahúsi Hörpu? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum. Keppendur: Kristján, Hnikarr Bjarmi, Ingi og Heiðdís María.