3. Billy er borg í Kyrgyzstan
Trivíaleikarnir - Un pódcast de Daníel Óli

Categorías:
Þriðji þáttur Trivíaleikanna. Að þessu sinni komu tveir nýjir keppendur í þáttinn, Ingi gekk til liðs við Stefán Geir og Kristján gekk til liðs við Jón Hlífar er liðin tókust á í gígantískum trivíaslag. Er Kant borg í Kyrgyzstan eða IKEA húsgagn? Hvaða Bandaríkjaforseti kastaði upp á forsætisráðherra Japans? Hver er yngsti og elsti gestaleikari í sögu sjónvarpsþáttanna Saturday Night Live? Hver var fyrsti frægi einstaklingurinn til að leika sjálfan sig í Grand Theft Auto tölvuleik? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum. Keppendur: Jón Hlífar, Kristján, Stefán Geir og Ingi.