5. Brenninetluvín og yfirdráttarheimild

Trivíaleikarnir - Un pódcast de Daníel Óli

Categorías:

Fimmti þáttur Trivíaleikanna, í þessum frábæra þætti mættu fjórir reyndir keppendur til leiks í hið goðsagnakennda stúdíó 9A. Arnór Steinn og Ingi tókust á við Magnús Hrafn og Jón Hlífar í títanískum vitsmunaslag þar sem ekkert var til sparað. Hvaða ríki Bandaríkjanna liggur landfræðilega næst Afríku? Hvaða íslenska jurt gefur Brennivíni sitt sérstaka bragð? Hvað kallast skaginn sem liggur milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa? Á hvaða tölustaf hefjast öll VISA kreditkortanúmer? Á hvaða setningu hefst hið vinsæla lag Togga Þú komst við Hjartað í mér? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum. Keppendur: Arnór Steinn, Ingi, Magnús Hrafn og Jón Hlífar.