Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

Vikulokin - Un pódcast de RÚV - Sabados

Categorías:

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggismálum, um uppreisn Wagner-hersins í Rússlandi. Gestir í hljóðstofu eru þau Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þau ræða Rússland, ríkisstjórnarsamstarf á völtum fótum, gagnrýni Framsóknar og Sjálfstæðisflokks á ákvörðun ráðherra VG um að banna hvalveiðar og Íslandsbankasöluna. Brot úr viðtali við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um ríkisstjórnarsamstarfið á Morgunvaktinni heyrist líka. Tæknimaður Vikulokanna er Jón Þór Helgason.