Júlíönuhátíð, Dvelur í Grasagarði, Níels er Napóleon / rýni
Víðsjá - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Hugmyndin að Júlíönu - hátíð sögu og bóka kom til Grétu Sig Bjargardóttur snemma morguns þegar hún var að undirbúa morgunmat á Hótel Egilssen í Stykkishólmi. Gréta heldur að þar hafi Júlíana sjálf verið að verki, og segir að hugmyndin hafi sprottið fram fullsköpuð.Gréta segir okkur nánar af skáldinu Júlíönu og hátíðinni Júlíönu í þætti dagsins. VIð kynnum okkur einnig myndlistarsýningu meistaranema í LHÍ í Grasagarðinum og ræðum við sýningarstjórana, sem eru meistaranemar í listfræði við Háskóla Íslands. Trausti Ólafsson rýnir í leikverkið Níels er Napóleon sem sýnt er í Hannesarholti.