Heiðin
Un pódcast de RÚV
Categorías:
4 Episodo
-
3. þáttur - Tveir til vitnis
Publicado: 8/3/2021 -
2. þáttur - Vonbrigði á hafnarbakkanum
Publicado: 8/3/2021 -
1. þáttur - Síðasta ferðalagið
Publicado: 8/3/2021 -
Kynningarþáttur
Publicado: 25/2/2021
1 / 1
Hvað varð um piltana tvo sem yfirgáfu bifreið sína á Steingrímsfjarðarheiði í mars árið 1991 og enginn saknaði í heila viku? Var eitthvað til í þeim sögusögnum um hvarfið, sem fóru af stað í Reykjavík? Var lögreglan ómeðvituð um að glæpur hefði átt sér stað? Í þessari hlaðvarpsþáttaröð rýnir blaðamaðurinn Snærós Sindradóttir í þrjátíu ára gamalt mál, þegar tveir átján og nítján ára piltar hurfu á Vestfjörðum.