ÞOKAN
Un pódcast de Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Categorías:
108 Episodo
-
Vinátta eftir barneignir: ,,Mér finnst þetta umræðuefni smá fíllinn í herberginu.“
Publicado: 29/4/2021 -
Mikilvægi samskipta: ,,Ég undirbjó hana ekki nóg og hún bara grét og grét.“
Publicado: 20/4/2021 -
Örþoka: ,,Hvað hjálpaði ykkur með ógleðina á fyrstu vikunum?“
Publicado: 13/4/2021 -
Að setja mörk: ,,Við þurfum sjálf að setja okkur mörk svo þau læri að virða þau.“
Publicado: 9/4/2021 -
Að hætta brjóstagjöf: ,,Þetta er miklu erfiðara fyrir okkur mömmurnar en fyrir börnin.“
Publicado: 31/3/2021 -
Örþoka: ,,Það ganga mörg börn í gegnum þetta tímabil þar sem að þau bíta."
Publicado: 29/3/2021 -
Þokuquiz II: ,,Hver vissi að þetta væri bara mín grein!“
Publicado: 24/3/2021 -
Þokuquiz: ,,Ég hélt að þú myndir aldrei geta þetta.“
Publicado: 11/3/2021 -
Örþoka: ,,Hvenær er besti tíminn til að pumpa mig til að safna mjólk?“
Publicado: 8/3/2021 -
Endómetríósa og ófrjósemi: ,,Þessir verkir voru bara orðnir óbærilegir.“
Publicado: 4/3/2021 -
Skjátími og hegðun: ,,Oft eru það við foreldrarnir sem búum til vandamálið.“
Publicado: 25/2/2021 -
Q&A: ,,Okei, ég er að fara að játa svolítið núna.“
Publicado: 17/2/2021 -
Örþoka: ,,Að taka út alla mjólk er auðveldara en ég bjóst við.“
Publicado: 14/2/2021 -
Alexsandra Bernharð: ,,Guð minn, ég á svo erfitt með að hugsa um þessa tíma.“
Publicado: 10/2/2021 -
Thorunn Ívars: ,,Þetta er eitthvað sem fólk veit ekki um mig.“
Publicado: 4/2/2021 -
Örþoka: ,,Er hann orðinn allt of þreyttur eða er hann ekki nógu þreyttur?“
Publicado: 31/1/2021 -
Andlegt álag og verkaskipting: ,,Ég sé um þetta því mig langar að sjá um þetta.“
Publicado: 27/1/2021 -
Svefnvandamál: ,,Það má ekki hafa þessar óraunhæfu kröfur að börn sofi alla nóttina.“
Publicado: 19/1/2021 -
Kvíði og foreldrahlutverkið: ,,Þessi hálftími sem ég hélt að hann væri dáinn hafði svo mikil áhrif á mig.“
Publicado: 12/1/2021 -
Mömmviskubit: ,,Þú verður að hlúa að sjálfum þér svo þú getur hlúð að öðrum.“
Publicado: 7/1/2021
Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.