Fílalag
Un pódcast de Fílalag - Viernes
Categorías:
346 Episodo
-
In The Court Of The Crimson King – Stærsta lag allra tíma
Publicado: 12/8/2016 -
The Killing Moon – Undir drápsmána
Publicado: 4/8/2016 -
Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður
Publicado: 28/7/2016 -
Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann
Publicado: 22/7/2016 -
A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna
Publicado: 15/7/2016 -
Dirt Off Your Shoulder – Dustið ryk af öxlum yðar
Publicado: 8/7/2016 -
Riders On The Storm – Baðkarið – Blessunin – Smurningin
Publicado: 1/7/2016 -
Eternal Flame – Að eilífu, kraft-snerill
Publicado: 24/6/2016 -
Live Forever – Brekkusöngur alheimsins
Publicado: 17/6/2016 -
Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur
Publicado: 13/6/2016 -
Guiding Light – Ómenguð rockabilly þráhyggja
Publicado: 10/6/2016 -
Angie í Brussel ’73 – Besti flutningur allra tíma
Publicado: 27/5/2016 -
Popular – Að éta eða vera étinn
Publicado: 20/5/2016 -
Sweet Dreams – Alvara poppsins
Publicado: 13/5/2016 -
2 H.B. – Roxy Music útkall
Publicado: 6/5/2016 -
The Bad Touch – Tveir mínusar verða plús
Publicado: 2/5/2016 -
Don’t Try To Fool Me – Ekki reyna að djóka í mér
Publicado: 29/4/2016 -
99 Luftballons – Gasblöðrur. Gaman. Tortíming. Ást.
Publicado: 22/4/2016 -
Wicked Game – Ljóti leikurinn
Publicado: 15/4/2016 -
Changing of the Guards – Síðasta útspil Timburmannsins
Publicado: 13/4/2016
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.