Fílalag
Un pódcast de Fílalag - Viernes
Categorías:
346 Episodo
-
Money For Nothing – Ókeypis peningar
Publicado: 19/10/2018 -
Spirit in the sky – Ljósið við enda ganganna
Publicado: 12/10/2018 -
Waterfalls – Jarmið. Gjaldþrotið. Geggjunin.
Publicado: 5/10/2018 -
Our House – Afar vel smíðað hús
Publicado: 28/9/2018 -
With Or Without You – Leggstu í fósturstellingu, hver sem þú ert, hvar sem þú ert
Publicado: 21/9/2018 -
Lust For Life – Lostaþorsti
Publicado: 14/9/2018 -
I Wanna Be Adored – Ljónið öskrar
Publicado: 7/9/2018 -
Myth – Svifryk. Blóð. Brúnar krullur.
Publicado: 31/8/2018 -
Walking On Sunshine – Lík dansa
Publicado: 24/8/2018 -
Parklife – Chav-tjallismi
Publicado: 17/8/2018 -
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna
Publicado: 10/8/2018 -
Narcotic – Nítíuogátta oktana límonaði-sprengja
Publicado: 3/8/2018 -
Peggy Sue – Hin mikla malbikun
Publicado: 27/7/2018 -
Hard to Explain – Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra)
Publicado: 20/7/2018 -
Jack & Diane – Svo basic að það blæðir
Publicado: 13/7/2018 -
What’s Going On – Hvað er í gangi??!!
Publicado: 6/7/2018 -
Coffee & TV – Alkóríseruð indí-drulla, endastöð, snilldarstöð
Publicado: 29/6/2018 -
Álfheiður Björk – Ítölsk skíða-ástarjátning borin fram með tómatsósu á Broadway, Ármúla
Publicado: 22/6/2018 -
All the Things She Said – Hlaðnara en demantanáma
Publicado: 15/6/2018 -
Easy – Eðlur. Tunnur. Easy.
Publicado: 8/6/2018
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.