Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
Un pódcast de Podcaststöðin
26 Episodo
-
#26 Dr. Rebecca Lewis - "HRT is the safest drug I've ever subscribed!"
Publicado: 28/3/2024 -
#25 Ásdís Ragna, grasalæknir og lýðheilsufræðingur
Publicado: 1/9/2023 -
#24 Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringaþerapisti: "Höfum hátt!"
Publicado: 29/7/2023 -
#23 Bjargey og Hanna Lilja: “Frelsaðu kraftinn innra með þér”
Publicado: 11/7/2023 -
#22 Kristborg Bóel: “Konur eiga að standa með sér og halda með sér!”
Publicado: 22/4/2023 -
#21 Sigrún Jónsdóttir, ADHD coach: "Bætum aðeins meiri glamúr inn í lífið!"
Publicado: 25/3/2023 -
#20 Erla Gerður, yfirlæknir kvenheilsuteymisins innan Heilsugæslunnar: “Berum virðingu fyrir líkama okkar og hlustum á hann”
Publicado: 4/3/2023 -
#19 Ingeborg Andersen, grasalæknir: "Konur verða viskuberar"
Publicado: 18/2/2023 -
#18 Sigga Dögg, kynfræðingur: “Umræðan er svo pólariseruð, getum við bara aðeins mæst”
Publicado: 4/2/2023 -
#17 Sirrý og Rakel (Venja): “Konur eru bara hormónal og við eigum að fagna því!”
Publicado: 28/1/2023 -
#16 Steinunn Kr. Zophoníasdóttir, ljósmóðir með sérhæfingu í breytingaskeiði kvenna: "Það er lýðheilsumál að við konur vitum hvað er að gerast í líkama okkar"
Publicado: 7/1/2023 -
#15 Ágústa Kolbrún, yogakennari og brautryðjandi: "Selfmasturbation, master the self"
Publicado: 31/12/2022 -
#14 Elísabet Reynisdóttir, næringafræðingur: "Vekjum ekki blóðsykurinn á morgnanna! "
Publicado: 10/12/2022 -
#13 Harpa Lind, hjúkrunarfræðingur hjá Gynamedica: "Svo var bara eins og dregið hefði verið frá gardínu"
Publicado: 3/12/2022 -
#12 Tinna Sigurðardóttir, talmeinafræðingur: "Ég fyllti á tankinn en hann varð alltaf strax aftur tómur""
Publicado: 26/11/2022 -
#11 Erla Björnsdóttir, sálfræðingu og doktor í líf- og læknavísindum: "Tíðahringurinn er eins og innri árstíðir"
Publicado: 19/11/2022 -
#10 Sigurlína V. Ingvarsdóttir: "Við þurfum að koma breytingaskeiðinu í almenna rýminu"
Publicado: 5/11/2022 -
#9 Margrét Jónsdóttir Njarðvík: "Það er svo margt jákvætt sem fylgir þessu”
Publicado: 22/10/2022 -
#8 Náttúrulega leiðin í gegnum breytingaskeiðið: "Hlustaðu á sjálfa þig!"
Publicado: 15/10/2022 -
#7 Hormónauppbótameðferð - Halldóra Skúla og Kiddý: "Ég fann sjálfa mig aftur!"
Publicado: 8/10/2022
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega. Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson